Vann til sex verðlauna á Unglingalandsmótinu sl. sumar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
10.02.2025
kl. 10.00
Það er komið að næsta íþróttagarpi en það er engin önnur en Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir. Súsanna er fædd árið 2009 í Árósum í Danmörku en flutti 18 mánaða á Ríp 3 í Hegranesinu í Skagafirði. Foreldrar hennar eru Hildur Þóra Magnúsdóttir og Halldór Brynjar Gunnlaugsson en hún á einnig tvo eldri bræður, þá Magnús Hólm og Brynjar Þór.
Meira