Dalasetur með toppeinkunn frá gestunum
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
04.02.2025
kl. 13.45
Dalasetur fékk skemmtileg skilaboð í vikunni frá Booking að þeir hefðu unnið 2025 Traveller Review Award, en þessi viðurkenning er samansafn af umsögum og endurgjöfum frá gestum Dalaseturs sem dvalið hafa þar. Feykir hafði samband við Daníel Þórarinsson í Dalasetri og heyrði í honum hljóðið.
Meira