Skíðadeild Tindastóls undirritar rekstrarsamning við Skagafjörð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
07.02.2025
kl. 14.50
Í tilkynningu frá skíðadeild Tindastóls segir að á dögunum hafi verið undirritaður rekstrarsamningur við sveitarfélagið svo nú styttist í opnun á Skíðasvæðinu í Tindastól það er að segja ef það kemur snjór.
Meira