Bullandi óánægja með endurhönnun leiðakerfis Strætós

Vegagerðin á og rekur landsbyggðarstrætó og þar hefur verið unnið að endurhönnun leiðakerfisins. Það er hins vegar óhætt að segja að þær breytingar sem fyrirhugaðar eru hafa ekki fallið í kramið hjá fulltrúum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra enda virðist sem svo að hugmyndirnar feli einkum í sér minni þjónustu. Byggðarráð Skagafjarðar skorar á innviðaráðherra, Eyjólf Ármannsson frá Flokki fólksins, að taka málið til skoðunar enda ákvörðun Vegagerðarinnar „...í hróplegu ósamræmi við 3. grein stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins þar sem segir að auka eigi fjárfestingar í samgöngum um land allt.“

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir