Aðventukvöld í Hólakirkju

Kirkjukór Hólasóknar mun á morgun fimmtudag halda árlegt aðventukvöld kirkjukórsins. Að lokinni stundinni verður boðið upp á kirkjukaffi. Tilvalið að skreppa í Hóladómkirkju og njóta kyrrðarstundar.

á sunnudag, þriðja sunnudag aðventu, verður síðan aðventustund klukka 14 með þátttöku skólabarna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir