Það er hreinlega fljúgandi hálka

Já veturinn er búinn, í bili alla vega, og spáin gerir ráð fyrir suðlægri átt 8-13 m/s og þurrt að kalla, en hægari um hádegi. Norðaustan 5-10 og rigning síðdegis. Hiti 1 til 7 stig.

Vaxandi suðvestan átt í kvöld, 13-18 og stöku él í nótt og á morgun og hiti um frostmark. Á morgun og föstudag er gert ráð fyrir suðlægum áttum og hita um og í kringum frostmark og ekki á að kólna að ráði fyrr en um helgi. Nú er bara að vona að svellin taki upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir