Mögnuð mynd í boði Hjalta Árna

Af þaki Kaupfélagshúsins 09 12 09: Mynd: Hjalti Árnason.

Við söguð hér í gær frá magnaðri birtu í morgunsárið og hvöttum fólk til þess að standa upp og njóta stundarinnar. Hjalti Árnason gerði einmitt það og stökk út á þak og náði þessari líka mögnuðu mynd.

Við skorum á ykkur lesendur góðir að deila með okkur fallegum vetrar og jólamyndum. Myndirnar má senda á netfangið feykir@nyprent.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir