Rúmlega 27 milljóna króna trjón í Haganesvík
feykir.is
Skagafjörður
11.12.2008
kl. 11.16
Þorsteinn Jóhannesson hjá Verkfræðistofu Siglufjarðar hefur unnið tjónmatsskýslu fyrir Viðlagatryggingu vegna tjóns þess sem varð á bryggjunni í Haganesvíkurhöfn í óveðri fyrr í vetur. Er það mat Þorsteins að tjónið sé upp á kr. 27.010.895.- án vsk.
Var skýsrlan lög fyrir umhverfis- og skipulagsnefnd Skagafjaraðar og samþykkt þar. Ekki liggur fyrir hvert framhaldið verður eða hvort gert verði við bryggjuna í Haganesvík.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.