Dýrakotsnammi vinsælt hjá gæludýrum

Lúkas, örlagavaldur hjá Dýrakotsnammi

Í Feyki í dag er viðtal við mæðgurnar Þrúði Ó Gunnlaugsdóttur og Hönnu Þrúði Þórðardóttur sem stofnsettu fyrirtækið Dýrakotsnammi á Sauðárkróki. Þar rekja þær söguna á bak við hugmyndina að namminu og kemur þar hinn frægi Lúkas til sögu en hann er örlagavaldur í stofnun fyrtækisins.

Þær mæðgur vilja koma því á framfæri á Feykir.is að þetta dýrindis gæludýranammi fæst á Sauðárkróki hjá Topphestum og hjá Stefáni Friðrikssyni dýralækni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir