Það er að koma stormur

Spáin gerir ráð fyrir sunnan og suðvestan 13-20 og stöku él. Gengur í suðaustan 18-23 m/s með rigningu eða slyddu í kvöld. Lægir í nótt, sunnan 8-15 með stöku éljum á morgun. Hiti rétt yfir frostmarki í dag, en vægt frost á morgun.

 

Á laugardag er síðan gert ráð fyrir norðlægri eða breytilegri átt, víða 5-10 m/s. Dálítil snjókoma norðan- og austantil, en stöku él annars staðar. Frost 1 til 12 stig, kaldast til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir