Norðlendingar í jólalagakeppni Rásar 2

Norðlendningar eru ríkir af þáttakendum í jólalagakeppni Rásar 2 en auk Stigahíðarmægna er Sveinn Ingi Reynisson frá Mýrarkoti á Höfðaströnd á einnig lag ásamt frænda sínum  Birni Heiðari Jónssyni sem er sonur Jóns Jónssonar frá Mýrakoti og Halldóru Elíbetu Sveinbjörnsdóttur frá Krókseli í Austur Húnavatnssýslu.
 

Eru þeir frændur í hljómsveitinn Múgsefjun og heitir lag þeirra  jólin eru æði og er númer 2 á listanum  http://www.ruv.is/heim/vefir/ras2/poppland/jolalagakeppni/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir