Nemendur Söngskóla Alexöndru með myndband
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
18.12.2008
kl. 08.24
Alexandra Chernyshova fór með nemendur sína úr Söngskóla Alexöndru, í barna- og unglingadeildinni, í studíó í byrjun desember.
Lagið Heims um ból var tekið upp af Sorin Lazar, sömuleiðis var gert myndband við lagið. Myndbandið má sjá hérhttp://www.youtube.com/watch?v=hPRv-k1pvNA
Anup Gurung tók upp og setti myndbandið saman. Sparisjóður Skagafjarðar styrkti útgáfuna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.