Eurovision taka þrjú
feykir.is
Skagafjörður
21.01.2009
kl. 16.03
Síðasta framlag Skagfirðinga í undankeppni Eurovison verður flutt á laugardagskvöldið og er það lagið Family en lag og texti er eftir Óskar Páll Sveinsson en flytjandi lagsins er Seth Sharp.
Þegar hafa Skagfirðingar átt tvö lög í undankeppninni og fóru þau bæði áfram. Nú er bara að tryggja það þriðja áfram líka. Lagið hans Óskars má heyra hér
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.