Munurinn á konum og körlum
feykir.is
Gagnlausa Hornið
22.01.2009
kl. 11.12
Einu sinni var hús úti í hinum stóra heimi. Þar áttu heima ungt nýríkt par með nóga seðla milli handanna. Einu sinni ákváðu þau að innrétta húsið eftir sínum villtustu draumum.
Eftirfarandi vídeóklippa sýnir útkomuna.
Fleiri fréttir
-
Grátlegt tap á móti Þór/KA
Stólastelpur spiluðu sinn annan leik í Bestu deildinni í gær í Boganum á Akureyri á móti sterku liði Þórs/KA. Úrslit leiksins voru hins vegar sorgleg fyrir okkar stelpur sem töpuðu leiknum 2-1. Þegar þessi lið mættust síðast áttu Stólastelpur engan séns og fengu níu mörk á sig en annað var uppi á teningnum í gær. Donni, þjálfari stelpnanna, segir í samtali við visir.is að þær hafi verðskuldað sigur í leiknum miðað við vinnuframlagið, baráttuna og færin og algjört bull að Þór/KA hafi unnið leikinn.Meira -
Jólin heima er framúrskarandi verkefni á sviði menningar
Verkefnið Jólin heima, sem hefur fest sig í sessi sem árviss menningarviðburður í Skagafirði, hefur verið valið Framúrskarandi verkefni ársins 2024 hjá SSNV. Tónleikarnir, sem leiddir eru af Jóhanni Daða Gíslasyni, hafa skapað sér sérstakan stað í hjörtum heimamanna.Meira -
Eitt stig komið á Krókinn
Það var heldur betur veisla í Síkinu í gær þegar Stólarnir mættu Álftnesingum í fyrsta einvígi liðanna í 4-liða úrslitum. Það var von á leik sem enginn körfuboltaáhugamaður vildi missa af því þegar þessi tvö lið hafa mæst í vetur hafa verið hörkuleikir þar sem Tindastóll vann fyrri leikinn 109-99 í lok nóvember en síðari leikurinn fór 102-89 fyrir Álftanes í lok febrúar. En það var því miður ekki raunin því Stólarnir voru með tökin á leiknum allan tímann og unnu sannfærandi sigur, lokatölur 100-78.Meira -
Forsala hefst á morgun
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 21.04.2025 kl. 22.29 gunnhildur@feykir.isÞann 23. október sl. hefði Stefán R. Gíslason tónlistarkennari, kórstjóri og organisti í Varmahlíð orðið sjötugur. Þann sama dag sagði sr. Gísli Gunnarsson á Hólum frá því á Facebook síðu sinni að hann hefði ákveðið, í samráði við fjölskyldu Stefáns, að stofna minningarsjóð í hans nafni. Nú hefur verið ákveðið að halda tónleika í fjáröflunarskyni fyrir sjóðinn.Meira -
Finnst ekki gaman að gera eins og allir hinir
Sigrún Helga Indriðadóttir á Stórhóli í Lýtingsstaðahreppi hinum forna, konan á bak við Rúnalist, móðir fimm barna, amma þriggja, bóndi, handlagin, listakona sem hleypti heimdraganum og fór í framhaldsskóla FVA á Akranesi og síðan í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi. Hún hefur í gegnum tíðina unnið við ýmislegt, garðyrkju, malbikun, fiskvinnslu, í mötuneyti, á hóteli, við kennslu, landbúnaðarstörf, eigin matvælaframleiðslu og sinnt barnauppeldi.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.