Fótboltakjúklingur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.02.2009
kl. 08.39
3. flokkur kvenna í knattspyrnu mun bjóða kjúkling til sölu á næstunni. Þetta er liður í fjáröflun stúlknanna en þær stefna á að fara í æfingabúðir erlendis á næsta ári.
Kjúklingurinn er 1. flokkur og 9 stk í kassanum sem er á bilinu 11-13 kg hver. Kílóverðið er 850 kr. þannig að 12 kg. kassi kostar 10.200 kr.
Tekið er við pöntunum frá 5.-8. febrúar í síma:
856-5477 Halla
893-5398 Elísabet
892-5028 María Sif
848-5794 Þórunn
Pöntunum keyrt heim að dyrum dagana 6.-7. mars.
Stúlkurnar sparkvissu vilja koma kæru þakklæti til Skagfirðingabúðar fyrir hjálpina og stuðninginn.
3fl. kv. Tindastóll
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.