Annar bekkur í Áka heimsókn

Strákarnir voru spenntir yfir því sem fyrir augu bar

2. bekkur SK í Árskóla heimsótti nýlega Bílaverkstæðið Áka og fékk höfðinglegar móttökur. Á heimasíðu Árskóla segir að ferðin var farin í tengslum við námsefnið Komdu og skoðaðu bílinn. Margt spennandi og áhugavert bar fyrir augu.

Krakkarnir fengu bílabæklinga að gjöf og gamla bók á rússnesku um Lödur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir