Hirðing á rúlluplasti
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
16.02.2009
kl. 13.29
Á morgun fer fram söfnun á rúlluplasti frá bændum í Húnavatnshreppi. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnavatnshrepps í síma 452-4660 fyrir þriðjudaginn 17. febrúar n.k.
Mikilvægt er að skila rúlluplasti til endurvinnslu og fara eftir leiðbeiningum um frágang þess.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.