Sólon Morthens vann töltið hjá Riddurum
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
17.02.2009
kl. 20.26
Nú eru úrslitin í töltinu í Riddarar Open ísmótinu sem fram fór á sunnudaginn komin í hús.
Úrslitin eru eftirfarandi:
1. Sólon Morthens Kráka, Friðheimum 7v. brún
2. Skapti Steinbjörsson Hákon, Hafsteinsstöðum 7v. rauð
3. Brynjólfur Jónsson Fagri, Reykjum 8v. rauðvind
4. Steindóra Ólöf Haraldsd. Prins, Garði brúnn
5. Sigurbjörn Þorleifsson Töfri, Keldulandi 7. brúnn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.