Góður árangur á MÍ í fjölþrautum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.02.2009
kl. 15.43
Meistaramót Íslands í fjölþrautum frjálsíþrótta fór fram í Reykjavík helgina 14.-15. febrúar. Keppendur UMSS stóðu sig með prýði í keppninni.
Í sjöþraut drengja varð Halldór Örn Kristjánsson í 2. sæti (3805stig), Árni Rúnar Hrólfsson í 3. sæti (3353stig) og Vignir Gunnarsson í 4. sæti (2793stig).
Í fimmtarþraut meyja varð Guðrún Ósk Gestsdóttir í 4. sæti (2668stig).
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.