Hitaveita í dreifbýli

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur boðað til almenns kynningarfundar um lagningu hitaveitu í dreifbýli og aðra valkosti til húshitunar. 

Fundurinn er haldinn í Félagsheimilinu Ásbyrgi þriðjudaginn 24.febrúar '09 klukkan 13:30

Á fundinum flytja erindi:

Páll Pálsson frá Skagafjarðarveitum ehf.
Bragi Þór Haraldsson frá Stoð ehf. verkfræðistofu.
Friðfinnur K. Daníelsson frá Varmavélum ehf.

Heimild: Húnaþing vestra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir