Jóna Fanney án nefnda í bæjarstjórn

Samkomulag um meirihlutastasmtarf milli Á - lista, D -lista og E lista var lagt fram til samþykktar á síðasta bæjarstjórnarfundi á Blönduósi auk þess sem skipað var að nýju í nefndir og ráð bæjarins. Jóna Fanney Friðriksdóttir eini fulltrúi minnihluta á ekki sæti í neinni nefnd og situr því í raun án áhrifa í bæjarstjórn Blönduósbæjar.
Kosið var í nefndir og raðaðist niður á eftirfarandi hátt.
Forseti bæjarstjórnar: Valgarður Hilmarsson E-lista
1. varaforseti: Ágúst Þór Bragason D-lista
2. varaforseti: Valdimar Guðmannsson Á-lista

Bæjarráð:

Aðalmenn: - Valdimar Guðmannsson, Á-lista
- Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson, E-lista. - Kári Kárason, D-lista.

 Varamenn: - Jón Örn Stefánsson, Á-lista. - Ágúst Þór Bragason, D-lista - Héðinn Sigurðsson, E-lista.

 

Fræðslunefnd: Aðalmenn: - Árný Þóra Árnadóttir, Á-lista. - Auðunn Steinn Sigurðsson, D-lista. - Heiðrún Bjarkadóttir, D-lista. - Héðinn Sigurðsson, E-lista. - Jakobína Halldórsdóttir, E-lista.

Varamenn: - Erla Ísafold Sigurðardóttir, Á-lista. - Rannveig Lena Gísladóttir, D-lista. - Valgerður Gísladóttir, D-lista - Þórður Pálsson, E-lista. - Erna Björg Jónmundsdóttir, E-lista.
Skipulags-, byggingar- og veitunefnd: Aðalmenn: - Þórður Pálsson, E-lista. - Valgarður Hilmarsson, E-lista. - Heiðrún Bjarkadóttir, D-lista.
- Valgerður Gísladóttir, D-lista. - Gauti Jónsson, Á-listi.

Varamenn: - Kristján Kristófersson, E-lista - Héðinn Sigurðsson, E-lista - Guðmundur F. Haraldsson, D-lista. - Margrét Einarsdóttir, D-lista
- Þórdís Erla Björnsdóttir, Á-listi.

Landbúnaðarnefnd  Aðalmenn: - Anna Margrét Jónsdóttir, - Gauti Jónsson - Þórður Pálsson
 Varamenn: - Ágúst Sigurðsson - Bjarki Benediktsson - Þórólfur Óli Aadnegaard

Æskulýðs- og tómstundarnefnd: Aðalmenn: - Erna Björg Jónmundsdóttir , E- lista - Þórhallur Barðason, E- lista - Valgerður Gísladóttir, D- lista - Eva Hrund Pétursdóttir, D- lista - Kristín Jóna Sigurðardóttir, Á-lista
Varamenn: - Þórður Pálsson, E- lista - Zophonías Ari Lárusson, E- lista - Þórdís Hjálmarsdóttir, Á-lista - Andrés Ingiberg Leifsson, D- lista - Kári Kárason, D- lista
Menningar- og fegrunarnefnd: Aðalmenn: - Kristín Guðjónsdóttir, Á- lista - Þórhallur Barðason, E- lista - Sigurlaug Markúsdóttir, D- lista

Varamenn: - Páll Ingþór Kristinsson, E- lista - Alda Friðgeirsdóttir, Á- lista - Guðmundur Karl Ellertsson, D- lista

Jafnréttisnefnd: Aðalmenn: - Jófríður Jónsdóttir, Á-lista - Rannveig Lena Gísladóttir, D-lista - Oddný María Gunnarsdóttir, E-lista
Varamenn: -Erla Ísafold Sigurðardóttir, Á-lista - Valbjörn Steingrímsson, D-lista. - Héðinn Sigurðsson, E-lista.

Kjörstjórn Aðalmenn: - Stefán Hafsteinsson - Ragnhildur Ragnarsdóttir - Gunnar Sigurðsson
Varamenn: - Ólafur Þorsteinsson - Anna Margrét Valgeirsdóttir - Þórdís Erla Björnsdóttir

Skoðunarmenn Aðalmenn: - Stefán Hafsteinsson - Jón Sigurðsson Varamenn: - Hanna Jörgensen - Árný Þóra Árnadóttir

Fulltrúar á ársþing SSNV. Aðalmenn: - Héðinn Sigurðsson, E- lista - Ágúst Þór Bragason, D- lista - Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson, E-lista - Valdimar Guðmannsson, Á-lista

Varamenn: - Kári Kárason, D- lista - Valgarður Hilmarsson, E-lista - Zophonías Ari Lárusson, E-lista - Jón Örn Stefánsson, Á-lista

Fulltrúar á landsþing Samband ísl. Sveitarfélaga Aðalmaður: Valgarður Hilmarsson, E- lista Varamaður: Ágúst Þór Bragason, D- lista

Fulltrúi í fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands Aðalmaður: Valgarður Hilmarsson, E- lista

Varamaður: Ágúst Þór Bragason, D- lista

Fulltrúar í stjórn Fjallasjóðs Aðalmenn: Gauti Jónsson
Anna Margrét Jónsdóttir

Varamaður: Þórður Pálsson

Samþykkt var að bera upp kosningar í einu lagi og var það gert, og samþykktar með 6 atkvæðum samhljóða, 1 situr hjá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir