Sjóvarnagarður á Blönduósi

Siglingastofnun Íslands óskar hefur eftir tilboðum í gerð 210 m. sjóvarnargarðs neðan Brekkubyggðar á Blönduósi en verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júní 2009.

Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglingastofnunar, Vestuvör 2 í
Kópavogi, frá og með miðvikudeginum 11. mars 2009, gegn 5.000.- kr.
greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. mars 2009 kl. 11

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir