Atvinnuleitendur fara frítt í sund
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
10.03.2009
kl. 10.30
Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að bjóða atvinnuleitendum frían aðgang að sundlaug Íþróttamiðstöðvar sveitarfélagsins út árið 2009.
Atvinnuleisi hefur aukist lítilsháttar í sveitarfélaginu og fetar sveitarfélagið þarna í fótspor annarra stórra sveitarfélaga sem bjóða atvinnuleitendum frítt í sund.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.