Fréttir

Einar Kristinn Guðfinnsson í leiðtogasætið. Grein eftir Eirík Finn Greipsson

Að velja sér fulltrúa til að sitja hið háa Alþingi er ekki bara ábyrgðarmikið, það er ekki síður nauðsynlegt. Frá unga aldri hef ég fylgst með pólitík og allt frá táningsárum hef ég ítrekað komist að þeirri niðu...
Meira

Prófkjörsþankar eftir Jón Magnússon

Um þessar mundir fara fram prófkjör og forvöl hjá flestum stjórnmálflokkum á landinu. Aðferðafræðin er mismunandi en markmiðið hið sama, að velja fólk til forystusæta á listum flokkanna fyrir komandi Alþingiskosningar. H...
Meira

Alexandra með tónleika á Hvammstanga

Alexandra Chernyshova, sópran söngkona verður með tónleika í félagsheimilinu á Hvammstanga sunnudaginn 15. mars kl. 16:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Rússneskar perlur“, og á efnisskrá eru lög eftir S.Rachmaninov en tilefni
Meira

Föstudagurinn 13.

Margt er hægt að segja um föstudaginn 13. svo sem að ekki boði gott þegar 13 sitja til borðs, þá munu þeir allir dauðir vera innan árs. Önnur hjátrú er tengd deginum sterkum böndum.   Á Vísindavefnum er að finna mikla og...
Meira

Ég hef ákveðið að ganga til liðs við Frjálslynda flokkinn.

Ákvörðun þessi helgast af því að skoðanir mínar og hugsjónir um sjávarútvegsmál á Íslandi eiga ríkan hljómgrunn í Frjálslynda flokknum.  Viðhorf mín á þessu sviði hafa ekki skipað þann sess innan Samfylkingarinnar sem ...
Meira

VG og Framsókn með úrslit um helgina

Póstkostningu hjá VG er formlega lokið og þar á bæ gera menn ráð fyrir að geta farið að telja atkvæði um helgina. Framsóknarmenn loka sinni kosningu klukkan 18:00 í dag og gera ráð fyrir að fyrstu tölur verð um 10 í kvöld. F...
Meira

Laus störf á Heilbrigðisstofnun

Á heimasíðu heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki eru auglýst laus til umskóknar sumarafleysingarstörf bæði fyrir hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðinema og eins í ræstukerfi og eldhúsi. Upplýsingar um störfin veitir Herd...
Meira

Lengjubikarinn alvaran að hefjast

Þá er komið að Lengjubikarnum í knattspyrnu en þar tekur Tindastóll þátt og er í riðli með Dalvík/Reyni, Hömrunum/Vinum, Víði,Gróttu og KS/Leiftri. Leikið verður bæði í Boganum á Akureyri og í Akraneshöllinni. Fyrsti lei...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin

Næsta mót í Húnvetnsku liðakeppninni er SMALINN og fer keppnin fram þann 20. mars nk í Hvammstangahöllinni. Skráning er hjá Kollu á netfangið kolbruni@simnet.is fyrir miðnætti þriðjudagsins 17. mars. Fram þarf að koma nafn k...
Meira

Fann ástina með hjálp 118

Á Norðanáttinni er sagt frá því hvernig þjónusta Já 118 virkaði svo vel þegar ung stúlka á höfuðborgarsvæðinu þurfti að ná tali af ungum pilti frá Hvammstanga sem hún hitti stuttu áður. Það eina sem hún vissi var að ha...
Meira