Ekki bjart útlit með Hákjarna

Stjórn Byggðasamlags um menningar og atvinnumál í A-Hún hefur fengið í hendur drög að skýrslu um möguleika á uppbyggingu áburðarframleiðslu í Austur Húnavatnssýslu. Þar kemur fram að samkepnisstaða innlendar framleiðslu yrði erfið.

Hákjarni var stofnaður á síðasta ári með það fyrir augum að kanna möguleika á byggingu áburðarverssmiðju í Austur Húnavatnssýslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir