Fréttir

Smáskipanám í FNV

Ef næg þátttaka fæst mun FNV bjóða fram smáskipanám sem veitir réttindi á skip eða báta allt að 12 m skráningarlengd nú á vorönn.   Kennslan fer fram á tímabilinu frá apríl til maí 2009 um kvöld og helgar. Um er að ræða...
Meira

Jón Bjarnason efstur hjá VG

Jón Bjarnason hlaut afgerandi kosningu í fyrsta sætið í forvali VG í Norðvesturkjördæmi     Niðurstaða forvalsins í sex efstu sætin var eftirfarandi   1. sæti         Jón Bjarnason, Blönduósi          
Meira

Skíðað í Tindastól

Skíðasvæðið í Tindastól er opið  í dag frá klukkan 11 til 17. Skíðafærið er gott og veðrið ekki síðra. Á Vísi.is segir Viggó Jónsson að það sé ,,Um um að gera að taka fram skíðin og mæta í hvíta mjöllina sem hefu...
Meira

"Ég var nú eiginlega ekkert drukkinn sko"

Hver er maðurinn? Lárus Dagur Pálsson   Hverra manna ertu ? Sonur Þeirra Páls Dagbjartssonar og Helgu Friðbjörnsdóttir í Varmahlíð   Árgangur? 1973   Hvar elur þú manninn í dag ? Ég bý í Kópavogi og get staðfest að þa
Meira

Áskorendamót Riddaranna

Nú er komið í ljós hverjir það verða sem taka áskorun Riddara Norðusins og mæta í Svaðastaðahöllina í kvöld. Ekki þarf að kvíða því að molla verði yfir mannskapnum því hörku keppnisfólk kemur með gamma keppnishross og ...
Meira

Gunnar Bragi leiðir lista Framsóknar

Þegar búið var að telja telja öll atkvæði í póstkosningu Framskóknar í Norðvestur kjördæmi er Gunnar Bragi Sveinsson efstur með 782 atkvæði í 1. sæti. Annar er Guðmundur Steingrímsson með 635 atkvæði í 1. - 2. sæti. ...
Meira

Stefnumál - Júlíus Guðni Antonsson

Með þátttöku minni í stjórnmálum vil ég leggja megin áherslu á atvinnumál.  Grunnurinn að því að byggja upp velferðarþjóðfélag er að atvinnulífið sé öflugt. Í því sambandi gegna framleiðsluatvinnuvegirnir  lykil
Meira

Einar Kristinn leiði listann. Grein eftir Gísla Gunnarsson

Það var góður fundur haldinn í félagsheimilinu Ljósheimum í Skagafirði miðvikudagskvöldið 11. mars. Mættir voru 15 af 17 frambjóðendum til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til þess að kynna sig og áh...
Meira

Upplyfting í baráttulagakeppni á Rás 2

Baráttu- og bjartsýnissöngvakeppni hins nýja lýðveldis sem er  sönglagakeppni fólksins er nú í fullum gangi á Rás 2. Þar eru 12 lög að keppa og að sjálfsögðu tengist Skagafjörður inn í keppnina.   Hljómveitin Upplyfting ko...
Meira

Öflugur frambjóðandi

Við í Norðvesturkjördæmi eigum því láni að fagna að eiga val um að kjósa Ásbjörn Óttarsson í komandi prófkjöri til starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Alþingi. Ásbjörn er einn af þessum hreinskiptu mönnum sem ávallt ke...
Meira