Skagfirska mótaröðin 2009
Skagfirska mótaröðin 2009
Annað keppniskvöld Skagfirsku mótaraðarinnar verður í kvöld 11.feb í Reiðhöllinni Svaðastöðum og hefst kl 20:00. Keppt verður í tölti að þessu sinni og mun 2.-flokkur byrjar. Fjölmennt lið mun mæta en uppundir 40 skráningar eru á dagskránni.
Rásröð
2-flokkur
1 Bryndís Rún Baldursdóttir Venus frá Vatnsleysu
1 Elín Magnea Björnsdóttir Glanni frá Blönduósi
2 Patrek snær Bjarnason Freyja frá Réttarholti
2 Rósanna Valdemarsdóttir Vakning frá Krithóli
3 Bjarney Anna Bjarnadóttir Seiður frá Kollaleiru
3 Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilstöðum
4 Jón Helgi Sigurgeirsson Náttar frá Reykjavík
4 Sigurlína Magnúsdóttir Öðlingur frá Íbishóli
5 Hallfríður Óladóttir Prestley frá Hofi
5 Lydía Ýr Gunnarsdóttir Stígandi frá Hofsósi
6 Sæmundur Jónsson Drottning frá Bessastöðum
6 Steindóra Haraldsdóttir Prins frá Garði
7 Finnur Ingi Sölvason Skuggi frá Skíðbakka
1-flokkur
- Elvar Einarsson Kóngur frá Lækjarmóti
- Ruth Vidvei Eldur frá Bessastaðagerði
- Riikka Anniina Gnótt frá Grund II
- Ólafur Sigurgeirsson Fengur frá Kálfsstöðum
- Sigurbjörn Þorleifsson Töfri frá Keldulandi
- Elvar Einarsson Smáralind frá S-Skörðugili
- Hörður Óli Sigrjónsson Ræll frá Vatnsleysu
- Björn Fr Jónsson Sómi frá Vatnsleysu
- Björn Sveinsson Kjarni frá Varmalæk
- Björn Jónsson Blængur frá Húsavík
- Þórdís Anna Gylfadóttir Fákur frá Feti
- Guðmundur Þór Elíasson Tildra frá Skarði
- Aðalheiður Einarsdóttir Slaufa frá Reykjum
- Elvar Einarsson Höfðingi frá Dalsskarði
- Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Gunnar frá Hlíð
- Ingólfur Helgason Tvistur frá S-Brekkum
- Pétur Grétarsson Brjánn frá Barði
- Ruth Vidvei Ganti frá Saurbæ
- Riikka Anniina Mund frá Grund II
- Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Rán frá Egilsstaðabæ
- Ólafur Sigurgeirsson Hátíð frá Kálfsstöðum
- Hörður Óli Sigrjónsson Valli frá Vatnsleysu
- Björn Fr Jónsson Aníta frá Vatnsleysu
- Jakob Einarsson Glanni frá Tjaldanesi
- Elvar Einarsson Kátur frá Dalsmynni
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.