Fréttir

Áhugaverð störf á Norðurlandi vestra

Á vef Vinnumálastofnunar er bent á áhugaverð störf sem eru laus til umsóknar á Norðurlandi vestra.  Þessar auglýsingar eru teknar upp úr ýmsum blöðum til að auðvelda þeim sem eru að leita sér að vinnu að hafa yfirsýn yfir
Meira

Kindin Droplaug snemma með lömbin sín

Kindin Droplaug á bænum Sporði í Húnaþingi vestra bar þremur lömbum núna 13. mars s.l.. Þetta er dálítið merkilegt því að 18. mars í fyrra bar hún tveimur lömbum.           Friðbjörn Þorbjörnsson bóndasonur ...
Meira

Þetta leggst rosalega vel í mig

Þetta leggst rosalega vel í mig og næstu skref hjá okkur verður að setjast niður, klára listann og hella okkur í framhaldinu út í þá baráttu, sem framundan er, segir Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna í Norðvesturk...
Meira

Einar Kristinn, raungóður og reynslumikill

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi velja frambjóðendur á lista sinn til alþingiskosninga í prófkjöri laugardaginn 21. marz n.k.  Það er ætíð mikilvægt að vel skipist þar á bekk, en sjaldan hefur legið jafn mikið vi...
Meira

Hundur í óskilum á Hólum

  Miðvikudaginn 11. mars fengu nemendur Grunnskólans á Hólum bráðskemmtilega heimsókn í skólann. Var þar um að ræða dúettinn Hund í óskilum sem kom í heimsókn á vegum Tónlistar fyrir alla. Vöktu þeir félagar mikla lukk...
Meira

Mikið um nýja menn í Hvatarliðinu

Karlalið Hvatar hefur fengið sjö leikmenn til liðs við sig en liðið hefur leik í Lengjubikarnum í dag, þegar það mætir Reyni Sandgerði.      Jens Elvar Sævarsson tók við þjálfun Hvöt í byrjun árs og hann mu...
Meira

Nemendakynning í dag

Í dag klukkan 18 býðst nemendum 10. bekkjar Árskóla kynning á námi FNV. Kynningin fer fram í sal skólans og eru foreldrar og nemendur hvött til þess að mæta og kynna sér hvað skólinn hefur upp á að bjóða. Í síðustu viku fe...
Meira

Styðjum Helga Kr. Eftir Ólaf Baldursson

Helgi Kr. Sigmundsson læknir sækist nú eftir fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi. Ég kynntist Helga afar vel sem starfsfélaga og nágranna meðan við vorum við nám og störf við University of Iowa í Ban...
Meira

Fáka mót FÁS

Á dögunum fór fram í FNV úrtökumót  framhaldskólamótið sem fer fram í Víðdalshöllinni þann 11. apríl næstkomandi. Dómarar á mótinu voru þau Sara Reykdal og Brynjólfur í Fagranesi og stóðu þau sig með prýði. Þáttta...
Meira

Grunnskólinn á Blönduósi náði 3. sæti Skólahreysti

Lið Grunnskólans á Blönduósi náði frábærum árangri í Skólahreysti sem fram fór á Akureyri fyrir helgi er það hreppti 3. sætið í sínum riðli með 40 stig.     Elísa H. Hafsteinsdóttir var í 2. sæti í armbeygjum, ...
Meira