Skagfirska mótaröðin í gærkvöldi
Í gærkvöldi fór fram töltkeppni í Skagfirsku mótaröðinni í Svaðastaðahöllinni.
35 hross voru skráð til leiks og hrepptu þau fyrstu sætin, Steindóra Haraldsdóttir í 2. flokki og Björn Jónsson í 1. Flokki.
1. flokkur A-úrslit
1 Björn Fr Jónsson Aníta frá Vatnsleysu 7,22
2 Hörður Óli Sæmundsson Ræll frá Vatnsleysu 6,22
3 Elvar Einarsson Kátur frá Dalsmynni 6,06
4 Riikka Anniina Gnótt frá Grund II 5,83
5 Þórdís Anna Gylfadóttir Fákur frá Feti 5,72
2. flokkur A-úrslit
Sæti Knapi Hestur Eink
1 Steindóra Haraldsdóttir Prins frá Garði 5,83
2 Finnur Ingi Sölvason Skuggi frá Skíðbakka 5,06
3 Bjarney A Bjarnadóttir Seiður frá Kollaleiru 4,78
4 Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilst 4,67
5 Hallfríður Óladóttir Prestley frá Hofi 4,61
Í forkeppninni urðu þessi úslit:
1.-flokkur forkeppni
Björn Fr Jónsson Aníta frá Vatnsleysu 6,33
Riikka Anniina Gnótt frá Grund II 6,00
Elvar Einarsson Kátur frá Dalsmynni 5,93
Hörður Óli Sæmundsson Ræll frá Vatnsleysu 5,80
Þórdís Anna Gylfadóttir Fákur frá Feti 5,77
Elvar Einarsson Smáralind frá S-Skörðugili 5,57
Riikka Anniina Mund frá Grund II 5,47
Aðalheiður Einarsdóttir Slaufa frá Reykjum 5,40
Hörður Óli Sæmundsson Valli frá Vatnsleysu 5,33
Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Gunnar frá Hlíð 5,03
Elvar Einarsson Kóngur frá Lækjarmóti 4,93
Ólafur Sigurgeirsson Hátíð frá Kálfsstöðum 4,73
Ruth Vidvei Eldur frá Bessastaðagerði 4,67
Björn Jónsson Blængur frá Húsavík 4,60
Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Rán frá Egilsstaðabæ 4,43
Sigurbjörn Þorleifsson Töfri frá Keldulandi 4,30
Jakob Einarsson Glanni frá Tjaldanesi 3,77
Guðmundur Þór Elíasson Tildra frá Skarði 3,67
Ruth Vidvei Ganti frá Saurbæ 3,53
Ólafur Sigurgeirsson Fengur frá Kálfsstöðum 0,00 ógilt
Björn Fr Jónsson Sómi frá Vatnsleysu 0,00 ógilt
Pétur Grétarsson Brjánn frá Barði 0,00 ógilt
2-flokkur forkeppni
Knapi Hestur Eink
Steindóra Haraldsdóttir Prins frá Garði 5,33
Bjarney Anna Bjarnadóttir Seiður frá Kollaleiru 4,60
Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilstöðum 4,43
Finnur Ingi Sölvason Skuggi frá Skíðbakka 4,33
Hallfríður Óladóttir Prestley frá Hofi 4,17
Sæmundur Jónsson Drottning frá Bessastöðum 4,03
Patrek snær Bjarnason Freyja frá Réttarholti 3,93
Rósanna Valdemarsdóttir Vakning frá Krithóli 3,83
Jón Helgi Sigurgeirsson Náttar frá Reykjavík 3,53
Lydía Ýr Gunnarsdóttir Stígandi frá Hofsósi 3,40
Sigurlína Magnúsdóttir Öðlingur frá Íbishóli 3,07
Bryndís Rún Baldursdóttir Venus frá Vatnsleysu 2,67
Elín Magnea Björnsdóttir Glanni frá Blönduósi 2,27
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.