Mikið um að vera í Tindastól

Myndin er tekin í Tindastól fyrr í vetur

Mikil gleði og hamingja ríkti í Stólnum um páskana, fjöldi manns renndi sér á skíðum og sleðum. Farnar voru ævintýraferðir og sagðar sögur í Lambárbotnum þar sem kom fram að fyrstu jarðgöng íslandssögunnar voru gerð þvert í gegn um Tindastól.

 

 

Á Tindastólsvefnum eru skemmtilegar myndir sem Hjalti Árnason tók og hægt er að sjá HÉR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir