Fréttir

Börn með stór hjörtu

Þessir dugmiklu krakkar, Einar Örn Gunnarsson, Silvía Sif Halldórsdóttir og Gréta María Halldórsdóttir héldu á dögunum tombólu til styrktar Þuríði Hörpu. Alls söfnuðust 15250 krónur sem krakkarnir komu með núna í morgun og f...
Meira

Jesus Christ Superstar um páskana

Tónlist úr söngleiknum Jesus Christ Superstar verður flutt í Blönduóskirkju mánudagskvöldið 13. apríl og í Hólaneskirkju þriðjudagskvöldið 14. apríl – báðar sýningarnar hefjast kl. 20:30. Flytjendur eru kirkjukórarnir á B...
Meira

Frambjóðendur á ferð og flugi

Ásmundur Einar Daðason og Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir frambjóðendur VG eru á ferð um Sauðárkrók í dag og heimsækja fyrirtæki. Með frambjóðendunum eru þau Sigurlaug Konráðsdóttir og Gísli Árnason.
Meira

Sigur í Lengjubikarnum

Tindastóll sigraði Víði með einu marki gegn engu í Lengjubikarnum í dag.  Leikið var í Akraneshöllinni og það var Ingvi Hrannar sem skoraði eina mark leiksins. 2.flokkurinn ásamt nokkrum leikmönnum sem voru að stíga uppúr meið...
Meira

Mikilvægi rannsókna og menntunar er ótvíræð

Fimmtudaginn 2. apríl var haldið málþing í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki um mikilvægi Háskólans á Hólum í samfélaginu. Áhersla var lögð á þrjú meginefni þ.e. hvernig starfsemi Hólaskóla geti verið þungamiðja í þ...
Meira

Uppskrift frá Hörpu og Tryggva

Gott um páskana Að þessu sinni eru það Húnverski Húsvíkingurinn Harpa Hermannsdóttir og eiginmaður hennar Tryggvi Björnsson, tamningarmaður, sem deila uppskriftum sínum með lesendum Feykis. Þau Harpa og Tryggvi skora á þau Gunnar...
Meira

Úrvalshópar unglinga FRÍ - 5 valin úr UMSS

Nýráðinn unglingalandsliðsþjálfari FRÍ, Karen Inga Ólafsdóttir, hefur tilkynnt val sitt í úrvalshópa FRÍ.  Þessir hópar eru valdir á grundvelli ákveðinna viðmiða um árangur síðastliðið sumar og í vetur. Karen valdi f...
Meira

Deilt um hagsmunatengsl

Vísir segir frá því að hart var deilt um tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirtækið Kögun í þættinum Sprengisandi í gærmorgun . Þar ræddu þau Sigmundur Davíð, Tryggvi Þór Herbertsson og Ólína Þorvarðardótti...
Meira

Grunnskólamótið í hestaíþróttum

Síðasta laugardag fór fram í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi Grunnskólamótið í hestaíþróttum. Þátttaka var mjög góð og sýndu krakkarnir frábæra takta og greinilegt að þarna voru á ferð knapar framtíðarinnar. E...
Meira

Hvatningarverðlaun til Grunnskólans austan Vatna

Mbl.is segir frá því að Félag íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt veittu í dag Ritu Didriksen og Grunnskólanum austan Vatna viðurkenningu fyrir fyrirmyndarframboð á nýsköpunar- og frumkvöðlamennt í skólanum. Ri...
Meira