Örnefnaskráning í Húnaþingi vestra

Menningarráð Norðurlands vestra og Vinnumálastofnun hafa stykrt Húnaþing vestra um það sem nemur 1 stöðugildi í 6 mánuði. Verður starfið nýtt til örnefnaskráningar í Húnaþingi vestra.

Menningarráð styrkti verkefnið um 500 þúsund en framlag Vinnumálastofnunar er að styrkja verkefnið sem átaksverkefni sem nemi 1 starfi í 6 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir