Ekki unglingalandsmót á Hvammstanga

Byggðaráð Húnaþings vestra ákvað á fundi sínum í síðustu viku að við þá stöðu sem nú sé uppi í hinu efnahagslega umhverfi þjóðarinnar treysti Byggðaráð sér ekki til þess að styrkja umsókn USVH um unglingalandsmót árið 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir