Síldarminjar á Skagaströnd

 

Frá Skagaströnd

Menningarráð Norðurlands vestra hefur veitt sveitarstjórn Skagastrandar styrkt til söfnunar og sýningar á munum tengdum síldarárunum á Skagaströnd.
Styrkur menningarráðs var upp á 250 þúsund og hefur sveitarstjórn Skagastrandar ákveðið að leggja 200 þúsund til viðbótar ínn í verkefnið sem leggja eigi til kaupa á aðkeyptri þjónustu vegna verksins auk vinnuframlags starfsmanna sveitarfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir