Ungmennasambandi A-Hún leitar að framkvæmdastjóra

Laus er staða framkvæmdastjóra U.S.A.H. Um er að ræða 50% stöðu frá 1. júní til 31. ágúst 2009. Viðkomandi þarf að sinna daglegum störfum á skrifstofu, sjá um skipulagningu móta og framkvæmd þeirra ásamt fleiru. Stjórn U.S.A.H. leitar að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, hefur góða tölvu kunnáttu og á auðvelt með að vinna með öðrum.

 

Upplýsingar gefur Aðalbjörg í síma 8684917, einnig er hægt að senda fyrirspurnir á usah@simnet.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir