Spurning dagsins!

Fjöllistahópur

Við fórum í Skagfirðingabúð og spurðum gesti og starfsmenn nokkra spurninga.  Þau voru allveg til í að svara en það er allt greinilega mjög gott í Skagafirði fyrst að enginn vill breyta neinu.

Ingvar Guðmundson

Ingvar Guðnason

1.Hvað fannst þér um lummudaga?
-Ekki neitt, þeir fóru allveg framfhjá mér.
2. Ef þú gætir breytt einu í Skagafirði hverju myndirðu breyta?
-Ég veit ekkert um það, verð að hugsa um slíkt.
3. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á sumrin?
-Allt mögulegt, ferðast og fleira.

Anna Pétursdóttir

Anna Pétursdóttir

1.Hvað fannst þér um lummudaga?
- Mjög góðir, mjög góð byrjun á einhverju.
2. Ef þú gætir breytt einu í Skagafirði hverju myndirðu breyta?
- Ég þarf heilan dag til að hugsa um það.
3. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á sumrin?
- Fara í sveitina  í sumarbústaðinn minn.

Guðmundur

Guðmundur

1.Hvað fannst þér um lummudaga?
- Bara frábærir.
2. Ef þú gætir breytt einu í Skagafirði hverju myndirðu breyta?
- Ég bara veit það ekki.
3. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á sumrin?
- Stunda útivist

Indriði

Indriði

1.Hvað fannst þér um lummudaga?
- Ja, ég tók nú ekki þátt í þeim.  Annars bara ágætt.
2. Ef þú gætir breytt einu í Skagafirði hverju myndirðu breyta?
- Ég veit það ekki.
3. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á sumrin?
- Bara vera í heyskap.

Siggi

Siggi

1.Hvað fannst þér um lummudaga?
- Þeir voru fínir bara.
2. Ef þú gætir breytt einu í Skagafirði hverju myndirðu breyta?
- Ég veit það ekki.
3. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á sumrin?
- Bara liggja í sólbaði.

Hrafnhildur Olga Hjaltadóttir og Harpa Sigurðardóttir frá fjöllistahóp Skagafjarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir