Skráning hafin í nýtt tómstundakerfi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Listir og menning
08.01.2010
kl. 08.23
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur tekið upp nýtt skráningarkerfi fyrir börn á aldrinum 1993 - 2003 sem stunda íþróttir og tómstundir í sveitarfélaginu.
Skráningin fer fram á tim.skagafjordur.is en nauðsynlegt er að skrá þangað inn börn sem ætla að stunda tómstundir og íþróttir á vorönn.
Á heimsíðu Skagafjarðar er foreldrum sem hafa spurningar bent á að senda fyrirspurn á netfangið tim@skagafjordur.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.