Fréttir

Frjálslyndir telja Byggðastofnun brjóta lög

Stjórn Frjálslynda flokksins telur nauðsynlegt að sérstakur saksóknari rannsaki vafasamar lánveitingar Byggðastofnunar en fyrrverandi stjórn og forstjóri stofnunarinnar virðist samkvæmt fréttum undanfarna daga hafa farið á svig við...
Meira

Þristurinn í dag

Þristurinn, eitt skemmtilegasta íþróttamót sumarsins, fer fram á Blönduósi, í dag 11. ágúst, og hefst mótið kl. 17. Þar keppa krakkar 14 ára og yngri, úr Húnavatnssýslum og Skagafirði, í frjálsíþróttum. Á síðasta ári s...
Meira

Einokun í mjólkuriðnaði slæm fyrir neytendur og bændur

Undanfarna daga hafa verið miklar umræður í fjölmiðlum um frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á búvörulögum. Verði frumvarpið að lögum, verða mjólkursamlög sem taka á móti mjólk umfram greiðslumar...
Meira

Skagfirsks Range Rovers leitað í Hafnarfirði

Range Rover bifreið sem hvarf af stæði Vörumiðlunar aðfaranótt mánudags er nú leitað í Hafnarfirði. Svartur Range Rover sem dregur kerru með svörtum Range Rover vakti athygli vegfaranda. Lögreglunni á Sauðárkróki bárust ábend...
Meira

Þaulskipulagt svæði við Kolkuós

Á Mbl.is segir að góð heildarmynd hafi fengist í sumar af hafnarsvæðinu við Kolkuós í Skagafirði, þar sem á öldum áður var verslunarstaður og höfn biskupsstólsins á Hólum í Hjaltadal. Grafnar hafa verið upp sex búðir á...
Meira

Íslandsmeistaramót í hrútadómum og Þuklaraball

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum laugardaginn 14. ágúst kl. 14:00 og gott tækifæri fyrir alla Húnvetninga og Skagfirðinga að renna á Strandirnar og sletta aðeins úr klaufunum. Þá v...
Meira

Hólahátíð 2010

Árleg Hólahátíð á Hólum í Hjaltadal verður haldin 13. – 15. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni er hátíðin helguð ungu fólki og er yfirskrift hennar ,,Unga kirkjan”. Hátíðin er skipulögð í samstarfi vígslubiskupsins á ...
Meira

Menningarlegir fulltrúar

Á síðasta fundi byggðaráðs Skagafjarðar voru kjörnir fulltrúar til setu í Menningarráði Norðurlands vestra og í stjórn Menningarseturs Skagafjarðar í Varmahlíð. Í Menningarráð Norðurlands vestra voru kjörnar þær Björg B...
Meira

Sveitasæla verður haldin 21. ágúst

Landbúnaðar- og sveitahátíðin Sveitasæla verður haldin með örlitlu breyttu sniði í ár þar sem hún verður haldin á einum degi í stað tveggja. Lagt verður áhersla á skemmtun og afþreygingu og hefur  Fluga hf  fengið til lið...
Meira

Íbúahátið Húnavatshrepps á fimmtudag

Íbúahátíð Húnavatshrepps verður haldin fimmtudaginn 12. ágúst n.k. í Húnaveri og vonast undirbúningsnefndin til að sem flestir sjái sér fært að mæta. Markmiðið með hátíðinni er að sveitungar hittist, gleðjist og eigi gó
Meira