Fréttir

Göngum saman í fyrsta sinn í Skagafirði

Félagið Göngum saman hefur staðið fyrir styrktargöngum í Reykjavík undanfarin ár en er nú farið að teygja anga sína út á landsbyggðina. Í ár taka Skagfirðingar í fyrsta sinn þátt og verður boðið upp á fallegar leiðir á ...
Meira

-Óska þess heitast að sjá fullan leikvang að fólki

-Mín ósk er sú að fólk fylli stúkuna á vellinum og meira til og virkilega standi við bakið á okkur í leiknum í kvöld en sigur í honum færir okkur skrefi nær sæti á annarri deild að ári, segir Bjarki Már Árnason fyrirliði m...
Meira

Selasetrið skrifar undir samkomulag við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið

Selasetur Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hafa nú gert með sér samkomulag um að rannsóknir á sel við Ísland og verkefni honum tengd verði framvegis í umsjón Selaseturs Íslands. Rannsóknirnar verða eftir se...
Meira

Gamla pósthúsið óselt

Enn hefur ekki borist tilboð í gamla pósthúsið á Sauðárkróki sem þykir ásættanlegt til sölu. Stendur það því tómt og bíður þess að einhver bjóði hærra eða vilji leigja það. Í húsið sem skiptist í 2 eignarhluta, a...
Meira

Málþing á Skagaströnd um Jón Sigurðsson

Á næsta ári eru liðin 200 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar, forseta Kaupmannahafnardeildar Hins íslenska bókmenntafélags. Í tilefni af þessum tímamótum skipaði Alþingi nefnd sem hefur undirbúið afmælisdagskrá með hátíð...
Meira

Veðrið lék við skagfirska kylfinga

Burtfluttir skagfirskir kylfingar komu saman á árlegu golfmóti á Hamarsvelli í Borgarnesi á laugardaginn. Metþátttaka var í mótinu, tæplega 90 manns, þar af um þriðjungur sem kom frá GSS á Hlíðarenda suður yfir heiðar. Er þe...
Meira

KS/Tindastóll/Hvöt vann Fjarðarbyggð 3 - 1

Sameiginlegt lið í 3. flokki karla, þ.e. KS/Tindastóll/Hvöt vann Fjarðarbyggð í spennandi leik á Blönduósi á laugardag.  Leiknum lauk með sigri okkar manna 3 - 1 eftir mikla baráttu beggja liða. Að leik loknum fóru leikmenn og...
Meira

Góð gjöf til Árskóla

Á dögunum gáfu konur í Lionsklúbbnum Björk í Skagafirði Árskóla 2 saumavélar til notkunar í textílmennt í skólanum.  Á heimasíðu Árskóla eru konunum færðar bestu þakkir fyrir góðar gjafir sem eiga eftir að nýtast vel. ...
Meira

Nýr formaður SSNV kjörinn

Bjarni Jónsson forseti sveitarstjórnar sveitarfélagsins Skagafjarðar var kjörinn formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra á 18. Ársþingi samtakana sem haldið var á Blönduósi 27. -28. ágúst s.l. Aðrir í s...
Meira

Við vorum hökkuð

Óprúttnir aðilar hökkuðu sig inn á stýrikerfi Feykis.is um helgina með þeim afleiðingum að loka þurfti vefnum í gær á meðan á viðgerð stóð. Ekki er vitað hvort þessi óvænta árás koma innan lands frá eða utan en viðger...
Meira