Fréttir

Grettishátíð 2010

Grettishátíð verður haldin í Húnaþingi vestra um næstu helgi, eða dagana 7 og 8 ágúst. Hátíðin er haldin í Grettisbóli á Laugarbakka, í næsta nágrenni við Bjarg, fæðingarstað Grettis sterka. Dagskrá er í gangi báða dag...
Meira

Vel gekk hjá golfurum

Keppt var í golfi á Unglingalandsmóti UMFÍ í Borgarnesi um verslunarmannahelgina.  7 þátttakendur fóru frá Golfklúbbi Sauðárkróks og kepptu undir merkjum Ungmennasambands Skagafjarðar - UMSS.  64 voru skráðir til leiks í þre...
Meira

Glæsilegur árangur keppanda USAH

Á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina keppti fríður flokkur frá USAH en alls voru skráðir 38 keppendur í frjálsíþróttum, fótbolta og sundi. Allir keppendur frá USAH stóðu sig með stakri prýði og voru félaginu til m...
Meira

19 verðlaun til UMSS í frjálsum

13. Unglingameistaramót UMFÍ fór fram í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, 29. júlí - 1. ágúst. Mótshaldið tókst mjög vel, veður var gott og keppendur hafa aldrei verið fleiri, eða um 1700 talsins í öllum greinum mótsins. Við...
Meira

Ný leiktæki við Árskóla

Undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir vegna leiktækja við Árskóla á Sauðárkróki en foreldrafélag skólans ásamt drífandi starfsfólki hans stóðu að undirbúningi og fjármögnun tækjanna. Vantar sjálfboðaliða tvö kvöld....
Meira

Undirbúningur í Stekkjarvík gengur vel

Framkvæmdir við gerð nýs urðunarstaðar í landi Sölvabakka ganga vel. Héraðsverk hefur að undanförnu unnið að efnisflutningum úr fyrirhuguðu urðunarhólfi með stórum beltagröfum og svokölluðum „búkollum“. Grafið hefur...
Meira

Lóuþrælar á Íslendingahátíð

Á sunnudaginn var frjáls dagur hjá Lóuþrælunum í Winnipeg og notaði fólk tækifærið og fór í verslunarferðir, siglingu, skoðaði söfn, fór í sund og margt annað sem telst til skemmtunar. Í gær var svo stóri dagurinn þar s...
Meira

600 manns á Fákaflugi

Fákaflug fór fram á Vindheimamelum um helgina og fór vel fram. Um 600 gestir komu  til að sjá glæsilega hesta keppa sem er nokkuð færra en reiknað var með fyrir mót. Ragnar Péturson framkvæmdastjóri mótsins segir erfitt að...
Meira

Húnvetningur á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum unglinga

Hulda Þorsteinsdóttir úr ÍR hafnaði í níunda sæti ásamt þremur öðrum stúlkum í úrslitum stangarstökkskeppni heimsmeistaramótsins í frjálsíþróttum unglinga, 19 ára og yngri, í Kanada. Hulda stökk 3,80 metra. Hulda á ætt...
Meira

Ný endurvinnslustöð tekin í notkun

Ný endurvinnslustöð var opnuð við Vallarbraut á Skagströnd fimmtudaginn 29. júlí 2010. Rekstur stöðvarinnar byggist á samningi sem rekstraraðili hennar, Sorphreinsun Vilhelms Harðarsonar ehf., hefur gert við Sveitarfélagið Skaga...
Meira