Fréttir

Yfir 300 manns á Gærunni

Tónlistarhátíðin Gæran fór fram um helgina í gærusal sútunarverksmiðjunnar Loðskinns á Sauðárkróki og var það samdóma álit gesta að tekist hafi svo vel til að strax eigi að skipuleggja Gæruna 2011. Margir tónlistarmenn bæ...
Meira

Fótboltanöldur

Nú hafa Tindastólsmenn lokið leikjum sínum í C-riðli 3. deildar og ljóst að liðið endar í fyrsta eða öðru sæti riðilsins. Vanalega er það þannig að síðustu leikir liðanna í deild eru spilaðir sama dag svo eitt lið hafi ek...
Meira

Glæsilegu Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna lokið

Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna fór fram um helgina á Hvammstanga og fór mótið vel fram í alla staði. Keppendurnir stóðu sig vel sem og keppnishaldarar. Hestakostur unga fólksins var góður og þrátt fyrir hestapesti undan...
Meira

30.000 gestir í Glaumbæ

Metfjöldi ferðamanna hefur sótt Byggðasafnið í Glaumbæ heim í sumar og stefnir í að gestir verði vel yfir 30.000. Á fimmta þúsund gesta hafa sótt Minjahúsið á Sauðárkróki heim en þar hefur verið rekin upplýsingamiðstöð...
Meira

Léttir réttir

Þau Kristín Lárusdóttir og Gunnar Ólafsson á Blönduósi voru með uppskriftir vikunnar í Feyki í febrúar 2008 og buðu upp á létta rétti sem efalaust kæta bragðlaukana. Gott salat í afmæli eða saumaklúbbinn  1 bréf spægipy...
Meira

Sigurjón syndir úr Drangey

Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslynda flokksins og sveitarstjórnafulltrúi í Skagafirði lauk rétt í þessu svo kölluðu Drangeyjar sundi sem er ögn styttri sundleið en sjálf Grettissundið. Með Sigurjóni synti Sarah Jane Cair...
Meira

Myndband frá Króksmótinu 2010

Útbúið hefur verið myndband sem sýnir vel stemmninguna sem ríkti á Króksmótinu allt frá setningu til verðlaunaafhendingar. Myndibandið er rúmlega 8 mínútna langt og hefur að geyma mörg skemmtileg atvik frá liðinni helgi. Hæ...
Meira

Auðvitað komst aldrei upp hverjir hrekkjalómarnir voru

Hver er maðurinn? Helga Stefanía Magnúsdóttir Hverra manna ertu? Dóttir Magnúsar Jónassonar (Dadda) og Þóreyjar Guðmundsdóttur Árgangur? 1959 nema hvað, sá allra besti segja menn Hvar elur þú manninn í dag? Bý í Hvalfjarðars...
Meira

Gagnrýna frestun á útboði trygginga sveitarfélagsins

Á fundi byggðaráðs svf. Skagafjarðar í gær voru lögð fram bréf frá tryggingafélögunum Sjóvá-Almennra og Tryggingamiðstöðinni þar sem óskað er eftir skýringum og rökstuðningi fyrir ákvörðun ráðsins að afturkalla ákvö...
Meira

Sumar T.Í.M. á enda

Nú er sumarstarfi barnanna í Sumar T.Í.M að ljúka þetta sumarið en þátttakan var vonum framar. Rúmlega 260 börn á aldrinum 5-12 ára skráðu sig í íþróttir og/eða námskeið í gegnum Sumar T.Í.M. á Sauðárkróki. Að sögn I...
Meira