Fréttir

Fyrsta fótmál

Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sagði ég í ræðu, að ég gleddist yfir því að Lísa væri ekki ein í Undralandi, því Stefán Vagn væri þar greinilega einnig. Tilefni þessara orða var túlkun oddvita framsóknarmanna á ...
Meira

Tindastóll í efsta sæti

Í dag kláraðist c riðill 3.deildar með nokkrum leikjum en M.fl. Tindastóls karla sat yfir í þessari síðustu umferð. Tindastóll hafði tryggt sér rétt til þátttöku í úrslitakeppninni en ekki lá fyrir hvort liðið hafnaði í f...
Meira

Öllum umsækjendum hafnað

Öllum þeim 17 umsækjendunum sem sóttu um stöðu sveitarstjóra hjá svf. Skagafirði hefur verið hafnað af hálfu meirihlutans. Leit er hafin að nýju að sveitarstjóraefni. Öllum umsækjendum hefur verið sent bréf þar sem þetta er ...
Meira

Glæsilegur sigur hjá stelpunum

Tindastóll/Neisti sigraði HK/Víking í hörkuleik fyrr í kvöld í norðankalda á Sauðárkróksvelli 2-1. Komust í 4. sætið fyrir vikið með 12 stig. Það voru ekki kjöraðstæður til að leika knattspyrnu á Sauðárkróki í kvö...
Meira

Síðasti leikur meistaraflokks kvenna

Í kvöld klukkan 19:00 leikur meistaraflokkur Tindastóls/Neista sinn síðasta leik í Íslandsmótinu í 1. deild er þær taka á móti  HK/Víkingi á Sauðárkróksvelli. Gengi stelpnanna í sumar hefur verið misjafnt þar sem þær haf...
Meira

Léttfetafélagar keppa í kvöld og morgun

Félagsmót Léttfeta árið 2010 fer fram á morgun laugardag og hefst klukkan 12:30 á A.-flokki gæðinga. Úrslitin hefjast kl. 16 og mótinu lýkur á Opinni keppni í 100 m. skeiði. Firmakeppnin í kvöld. Firmakeppni Léttfeta fer fram í...
Meira

Stærsti leikur í sögu Neista í knattspyrnu

4. fl. Neisti/Tindastóll mætir Völsungi í dag á Hofsósi kl. 16:00 í mikilvægasta leik sumarsins. Með sigri í dag kemst liðið í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer nú um helgina á Víkingsvelli. Fyllum Hofs...
Meira

Messa og tónleikar á Hólum

Sunnudaginn  22. ágúst mun sr. Jón Ármann Gíslason, prófastur Þingeyinga messa í Hóladómkirkju kl. 11:00. Kór Raufarhafnarkirkju syngur í athöfninni og organisti verður Stefanía Sigurgeirsdóttir.  Tónleikar kl. 14.00. Íslenski...
Meira

Stúlkan með lævirkjaröddina á Mælifelli í kvöld

Hreindís Ylfa Garðarsdóttir ásamt hljómsveit er á ferð um Norðurland og flytur lög til heiðurs skagfirsku dægurlagasöngkonunni Erlu Þorsteinsdóttur en tónleikaröðina kallar hún Stúlkan með Lævirkjaröddina. Fyrstu tónleikarn...
Meira

Stígandafélagar mætast á sunnudag

Félagsmót hestamannafélagsins Stíganda verður haldið sunnudaginn 22. ágúst á Vindheimamelum. Keppnisgreinar: A- og B- flokkur, barna-, unglinga-, og ungmennaflokkar. Skráningar þurfa að berast á netfangið totla@hotmail.com í síða...
Meira