Íbúahátið Húnavatshrepps á fimmtudag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.08.2010
kl. 08.57
Íbúahátíð Húnavatshrepps verður haldin fimmtudaginn 12. ágúst n.k. í Húnaveri og vonast undirbúningsnefndin til að sem flestir sjái sér fært að mæta. Markmiðið með hátíðinni er að sveitungar hittist, gleðjist og eigi góðan dag saman.
Hátíðin hefst kl: 20:00 og verður farið í leiki, borðaður góður matur og sungið fram eftir kvöldi. Íbúar Húnavatnshrepps eru hvattir til að fjölmenna og skrá sig milli klukkan 19:00-22:00 hjá:
- * Maríönnu síma: 452-2654, 865-5653
- * Mundu og Þór í síma: 452-7102, 823-6545, 659-7203
- * Magdalenu og Pétri í síma: 452-4466, 694-3392
Skráningu verður að vera lokið fyrir klukkan 22:00 miðvikudagskvöldið 11. ágúst.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.