Bók um Bangsa í smíðum
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
25.02.2025
kl. 09.06

Bangsi tekur við viðurkenningu sem annar Norðvestlendinga ársins 2008 í janúarbyrjun 2009 úr hendi Guðnýjar Jóhannesdóttur, þáverandi ritstjóra Feykis. MYND: FEYKIR
Bangsi, Björn Þórir Sigurðsson, var einn af bestu sonum Hvammstanga og nú er að fara af stað spennandi verkefni í Húnaþingi vestra þar sem minningu hans verður gert hátt undir höfði. Rithöfundurinn Auður Þórhallsdóttir (Auja) og nemendur og starfsfólk Grunnskóla Húnaþings vestra munu þá sameina krafta sína og semja barnabók um hinn ástkæra Bangsa. Bókin nýtist síðan sem kennsluefni við skólann.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.