320 milljón króna lagfæringar á Félagsheimilinu á Hvammstanga

Unnur Valborg, sveitarstjóri Húnaþings vestra, við félagsheimilið á Hvammstanga. SKJÁSKOT ÚR FRETT RÚN
RÚV segir frá því að Húnaþing vestra áformi viðgerðir og breytingar á Félagsheimilinu á Hvammstanga fyrir um 320 milljónir króna. Húsið var vígt árið 1969 en það var að mestu byggt af heimamönnum.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
„Við mæðgur erum byrjaðar að grandskoða Pinterest“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk 24.02.2025 kl. 15.00 klara@nyprent.isMaría Eymundsdóttir sem býr í Huldulandi í Hegranesi ásamt eiginmanni, fimm börnum, alls konar fuglum, býflugum og öðrum gæludýrum er viðmælandi í handverksþætti Feykis að þessu sinni. María ætlaði sér alltaf að verða handavinnukennari eftir að hún setti arkitektadrauminn á hilluna, enda búin að hafa áhuga á alls konar handavinnu frá blautu barnsbeini. Eftir að María tók óvænt að sér afleysingar í smíðakennslu í nokkrar vikur áttaði hún sig allt í einu á því hvað það er skemmtilegt að kenna smíðar og fór í framhaldi í húsgagnasmíðanám í FNV og er nú smíðakennari í Árskóla.Meira -
Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga | Álfhildur Leifsdóttir skrifar
Mannauður er dýrmætasta auðlind hvers sveitarfélags. Í dreifðari byggðum, þar sem samfélög eru minni og nánari, verður þessi auðlind enn mikilvægari. Hver einstaklingur skiptir enn meira máli og fer með mörg hlutverk, ekki aðeins sem starfsmaður heldur einnig sem virkur þátttakandi í félagslífi, íþróttastarfi og öðrum samfélagsverkefnum.Meira -
Purusteik og tortillahjúpaðar kjúklingalundir | Feykir mælir með.....
Það er komið að því að bjóða upp á tvær uppskriftir sem hægt er að elda í air fryer tryllitækinu sem er komið á annað hvert heimili í dag. Farskólinn hefur verið iðinn við að bjóða upp á námskeið þar sem eldaðir eru gómsætir réttir en það er snillingurinn Ásta Búadóttir sem heldur utan um þau. Þessar uppskriftir eru samt sem áður upp úr þeirri góðu bók Eldað með air fryer og vonandi eru einhverjir sem hafa áhuga á að prufa.Meira -
Þróttarar úr Vogunum höfðu betur gegn Kormáki/Hvöt
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.02.2025 kl. 17.04 oli@feykir.isKnattspyrnuliðin hér á Norðurlandi vestra eru komin á fullt í Lengjubikarnum. Þó var frí hjá liðum Tindastóls þessa helgina; stelpurnar eiga leik gegn Val um næstu helgi og leik strákanna sem átti að vera nú um helgina var frestað um viku. Húnvetningar voru aftur á móti í eldlínunni í gær og mættu liði Þróttar úr Vogum í Akraneshöllinni og máttu þola 0-3 tap.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.