Aðsent efni

Við sama heygarðshornið

Föstudaginn 29. janúar síðastliðinn á hinu háa Alþingi svarar forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, Jóhanna Sigurðardóttir, undirbúinni fyrirspurn samflokksmanns síns, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, sem felur í sér ...
Meira

Áróðursstríð alþingismanns

Orðræða alþingismannsins Ólínu Þorvarðardóttur, varaformanns sjávarútvegsnefndar Alþingis, í umræðu um fyrirhugaðar breytingar á fiskveiðistjórnkerfi okkar Íslendinga hefur um margt verið undarleg.  Í grein sinni „Villufla...
Meira

Ósanngjörnum niðurskurði mótmælt

Boðað hefur verið til tveggja mótmælafunda vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnununum á Sauðárkróki og á Blönduósi nú í dag, föstudag.  Fyrir fundunum standa  annars vegar Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauð...
Meira

Sveitarstjórnir gangi rösklegar fram fyrir skjöldu

 Óhætt er að segja að boðaður niðurskurður við heilbrigðisstofnanirnar á Sauðárkróki og Blönduósi sé reiðarslag fyrir þessi byggðarlög. Þó að ljóst sé að almennur niðurskurður sé óhjákvæmilegur í heilbrigðisþj
Meira

Villufáni LÍÚ

  LÍÚ hefur blásið til áróðursherferðar gegn svokallaðri fyrningarleið í sjávarútvegi. Nú halda samtökin fund eftir fund, auglýsa í blöðum og skrifa greinar af miklum móð. Í þessari viku hafa þeir boðað morgunverð...
Meira

Dregið úr sveigjanleika og hagkvæmni

Það er stórfurðulegt en satt; stjórnvöld eru á móti hagræðingu í sjávarútvegi og vilja draga úr sveigjanleika og hagkvæmni greinarinnar.  Margir trúa þessum orðum kannski tæplega. En þá ættu þeir hinir sömu að lesa r
Meira

Alþingi samþykkir að efla Náttúrustofurnar

Það var ánægjulegt að það tókst að skapa þverpólitíska samstöðu á Alþingi í gær um  aukin verkefni fyrir Náttúrustofurnar sem starfa einkanlega á landsbyggðinni. Hér er ég að vísa til þess að Alþingi samþykkti með...
Meira

Einn gúmoren frá Jóhönnu

VG fékk á lúðurinn frá Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra  nú á dögunum. Í dagskrárliðnum Óundirbúnar fyrirspurnir lagði stalla hennar, Þórunn Sveinbjarnardóttir, prýðilega undirbúna fyrirspurn  nú á dögunum ...
Meira

Gjöfin dýra – fjöregg sem flýgur á milli (3. grein af 3 um sjávarútvegsmál)

Í deilum um núverandi kvótakerfi er annarsvegar tekist á um rétt þjóðarinnar, hinsvegar um sérréttindi útgerðarmanna sem fengu í árdaga kvótakerfisins úthlutað veiðiheimildum í samræmi við ákvörðun stjórnvalda. Þessar v...
Meira

Gjöfin dýra - hvað varð um hana? (2. grein af þremur um sjávarútvegsmál)

Útgerðarmenn hafa haldið því fram að meginþorri þeirra veiðiheimilda sem deilt var  milli útgerða í upphafi kvótakerfisins hafi „skipt um hendur“. Þær séu þar með „eign“ útgerðanna þar sem þær hafi verið keyptar ...
Meira