Aðsent efni

Stjórn heilbrigðisstofnana heim í hérað

Á undanförnum árum höfum við ítrekað séð stjórnvöld ráðast harkalega gegn heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Þessi aðför heldur áfram nái fjárlagafrumvarp næsta árs fram að ganga en þar er boðaður áframhaldandi ni...
Meira

Það skiptir ekki neinu máli

Það er ekki hægt að tala við fólk, hvorki stjórnarliða né stjórnarandstöðu. Það er ekkert mark á neinum takandi í stjórnsýslunni, hvorki minni spámönnum né embættismönnum ráðuneyta. Það skipti ekki máli hversu mikið ...
Meira

Einstakt sögulegt tækifæri

Góð tækifæri ganga mönnum stundum úr greipum fyrir sakir mistaka og yfirsjóna. En svo breytast aðstæður og enn á ný blasa tækifærin við; ef menn svo reyna að grípa þau. Þetta er staðan sem ríkisstjórnin er komin í. Hún glut...
Meira

RÚV og sjávarútvegurinn

Ríkisútvarpið (RÚV) gefur ekkert eftir í því draga upp þá mynd að sjávarútvegurinn sé undirrót vandræða, sukks og svínarís. Á vef RÚV sl. miðvikudag var vitnað í skýrslu eftirlitsnefndar til efnahags- og viðskiptaráðher...
Meira

Eldhúsið heima ekki lengur eitrað

Þau eru stór viðfangsefnin sem Íslendingar glíma við um þessar mundir. Það er hinsvegar alvarleg þróun þegar markvisst er unnið að því að gera algjör smámál að stórmálum. Þetta gerðist á Akureyri í sumar þegar, af heilb...
Meira

Lífið hægt og bítandi murkað úr landsbyggðinni

Það er mál til komið að stjórnvöld opinberi stefnu sína í málefnum landsbyggðarinnar – og segi okkur umbúðalaust hvort samfélögin á landsbyggðinni eigi sér lífs von. Undanfarin ár hefur niðurskurðarhnífurinn verið á lof...
Meira

Skuldafangelsi Íslandsbanka

Viðskiptabankarnir beita öllu afli sínu og verja óbreytt kvótakerfi. Þeir hæla kerfinu á hvert reipi og Íslandsbanki lofar það í hástert. Bankastjórinn segir áróðurstríð vera í gangi og nú verði allir að velunnarar þeirra s...
Meira

Samræmd könnunarpróf á réttardaginn - villa nútímans

Það er kannski verið að bera í bakkafullan lækinn að leggja orð í belg um samræmd próf. Þeim sem hér ritar er mikið niðri fyrir á þessum haustdögum þegar ungmenni grunnskólanna í 10., 7. og 4. bekk takast á við þetta viðfa...
Meira

Áskorun til allra þeirra er sinna skipulögðu starfi með börnum og unglingum

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og SAFT skora á alla skóla, frístundaheimili og aðra sem sinna skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi með börnum og unglingum að fara gætilega með þær myndir sem teknar eru í starfinu. ...
Meira

Ósanngjörn landbúnaðarumræða

Í gúrkutíð sumarsins hófst duggunarlítil umræða um landbúnaðarmál. Ekkert er undan því að kvarta að menn hefji máls á því sem þeir telja brýnt, nema að því leitinu að í umræðunni var öllum hlutum snúið á haus. Þann...
Meira