Sigurjón segir Vegagerðina vanmeta tjón af grjótkasti á Þverárfjalli
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
04.06.2024
kl. 14.17
Talsvert bar á kvörtunum vegna rúðubrota í kjölfar grjótkasts í vetur eftir að nýr vegur milli Blönduóss og Skagastrandar var tekinn í gagnið í október. Í vor sendi Sigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks fólksins, fyrirspurn til innviðaráðherra um tjónið sem vegfarendur hafa orðið fyrir vegna grjótkasts „frá misheppnaðri klæðningu á nýlögðum Þverárfjallsvegi.“
Meira