Regus opnar á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
11.10.2024
kl. 13.03
„Landvinningar Regus á Íslandi halda áfram – núna er það Skagaströnd, segir í frétt á vef Skagastrandar.“ Skagaströnd er næsti staðurinn á Íslandskortinu hjá alþjóðlegu skrifstofukeðjunni Regus sem stefnir að enn frekari fjölgun starfsstöðva sinna og vinnurýma á Íslandi. Kaup Regus á húsnæði á Skagaströnd að Túnbraut 1-3 er einn liður í því að stækka og þétta netið á Íslandi.
Meira