A-Húnavatnssýsla

Austlendingar höfðu betur gegn Húnvetningum

Það var leikið í 2. deildinni í dag en þá héldu Húnvetningar austur í Fellabæ þar sem lið Hattar/Hugins beið þeirra. Austlendingar voru sæti ofar en lið Kormáks&Hvatar fyrir leik og því hefði verið gott að krækja í sigur en það gekk ekki eftir. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Aðdáendasíðunnar var því hér annar leikurinn í röð sem lið Húnvetninga uppskera ekki svo sem þeir sá og lokatölur 3-1.
Meira

Leiklistarsmiðja með Sigurði Líndal

Leikfélag Blönduóss stendur fyrir leiklistarsmiðju 6. júní nk. í Félagsheimilinu á Blönduósi. Leiðbeinandi er Sigurður Líndal Þórisson. Á þessu námskeiði verður Laban-tæknin kynnt. Þetta er tækni sem ungverski dansarinn Rudolf Laban fann upp, og var fyrst notuð við dansiökun, en síðan yfirfærð á leiklist líka. Tæknin er verkfæri til að flokka og skilgreina hreyfingar og nota þær sem leið til persónutúlkunar og góðrar textameðferðar. Skemmtileg og óvanleg nálgun!
Meira

SjávarSæla í fullum gangi á Sauðárkróki

Hátíðarhöld í tilefni af sjómannadegi hófust k. 10 í morgun á Sauðárkróki en þá var startað með dorgveiðikeppni og veitt verðlaun fyrir lengsta fiskinn. Nú í hádeginu fór fjöldi fólks skemmtisiglinga út á Skagafjörð með Málmey og þegar komið var til hafnar á ný nú rétt fyrir eitt, þá hófst fjölskylduhátíð á bryggjunni.
Meira

Vinna við að klæða Blönduósflugvöll hefst í sumar

Húnahornið segir frá því að áætlað er að framkvæmdir við flugvöllinn á Blönduósi hefjist í sumar. „Að sögn Matthíasar Imsland, stjórnarformanns innanlandsflugvalla ISAVIA, er gert ráð fyrir að klæðning verði lögð á flugbrautina og er nú verið að leita verða í klæðninguna,“ segir í frétt Húnahornsins.
Meira

Stærsta áskrorunin hefur verið að treysta örlögunum | Jón Gnarr

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Jón Gnarr gaf Feyki.
Meira

Ætlaði að verða læknir | Helga Þóris

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Helga Þórisdóttir gaf Feyki.
Meira

Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Í fréttatilkynningu sem barst frá Bændasamtökum Íslands segir að nýkjörin stjórn Bændasamtaka Íslands hefur gengið frá ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjóra samtakanna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við keflinu af Örvari Þór Ólafssyni, sem tók við því hlutverki tímabundið í byrjun apríl sl. samhliða störfum sínum sem fjármálastjóri samtakanna. Hagvangur annaðist ráðningarferlið og sóttu 28 manns um stöðuna.
Meira

Fuglaskoðunarhúsið Kristall á Spákonufellshöfða formlega opnað í gær

Í gær var formleg opnun á fuglaskoðunarhúsinu á Spákonufellshöfða en það var fyrsti dagskrárliður sjómannadagshelgarinnar, Hetjur hafsins, á Skagaströnd. Í vetur var auglýst eftir nöfnum á húsið og var það nafnið Kristall sem hitti í mark. Framkvæmdir á Spákonufellshöfða hófust síðastliðið haust og nokkuð síðan húsið var tilbúið til notkunar.
Meira

Var athafnasöm frá unga aldri | Halla Tómasdóttir

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Helga Þórisdóttir gaf Feyki.
Meira

Nauðsynlegt að Virkja Bessastaði | Ástþór Magnússon

Laugardaginn 1. júní stingum við Íslendingar okkur inn í kjörklefa og setjum x við þann frambjóðanda sem við viljum sjá sem forseta þjóðarinnar næstu fjögur árin. Aldrei áður í sögu lýðveldisins hafa jafn margir einstaklingar skreytt kjörseðilinn eða hvorki fleiri né færri en tólf. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir forsetaefnin og gáfu þau sér öll tíma til að svara. Hér að neðan má lesa svörin sem Ástþór Magnússon gaf Feyki.
Meira